Þriðji kosturinn var augljós

Því miður virðist merkisberi hins almenna verslunarmanns Gunnar Páll Pálsson hafa verið gleyptur af græðgis-væðingu bankakerfisins. Það er merkileg niðurstaða að formaður VR hafi einungis séð 2 kosti í stöðunni. Í mínum huga er augljóst að þriðji kosturinn var sá eini sem formaðurinn gat tekið ef hann vildi njóta áfram trausts umbjóðenda sinna. Og þriðji kosturinn var auðvita að greiða atkvæði á móti þessari aðgerð. Ærlegur maður getur ekki með neinu móti samþykkt að mismuna umbjóðendum sínum gróflega eins og Gunnar Páll hefur gert. Þúsundir verslunarfólks sem er með viðskipti sín hjá Kaupþingi hefur verið niðurlægt af formanni sínum. Hvaða afsakanir sem hann reynir að bera fram til þess að verja klaufagang sinn er alveg ljóst að hann var ekki að gæta hagsmuna umbjóðenda sinna.
mbl.is Ekki hægt að taka aðra ákvörðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband