Vonbrigði

Ég átti von á því að ný ríkisstjórn mundi marka sér afgerandi spor í þágu landsmanna allra.   En aðgerðar listi stjórnarinnar virðist vera bitlaus samsuða. Ég átti von á svo mikið mikið meiru. Þessir hlutir samanbornir við það sem áður var boðið, sambærilegt og markar ekki nein tímamót. Tíminn á svo eftir að leiða í ljós hvort að hér sé saman komið lið sem lætur hendur standa fram úr ermum.

Sérstaklega finnst mér aumkunarvert að sjá tillögu um að stöðva uppboð á heimilum fólks í 6 mánuði OG HVAÐ SVO! Þetta er málamynda plástur sem tekur ekki á vandanum sem við blasir.  Vandinn er misgengi á milli lánsfjár og tekna eða tekjumöguleika fjölskyldna. Hjá fjölskyldum sem ramba á barmi þrots er þetta einungis frestun á vandamálinu en ekki lausn. Blekkingarleikur eða ómerkilegur kosningavíxill.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband