Gróðurhúsaáhrif - sannleikur eða bull? Roy W Spencer

Þessi ágæti fræðimaður sem reyndar er mjög virtur fyrir skoðanir sínar gefur ekki mikið fyrir boðskap Al Gore. Hann gaf nýlega út bókina "Climate Confusion" sem allir áhugamenn um umhverfið ættu að lesa.  Þessi ágæti snillingur heldur því fram og rökstyður að tölvulíkön þau sem notuð eru í dag til að spá fyrir um hlýnun jarðar séu í meginatriðum ranglega saman sett. Hér að til gamans ein af þeim ábendingum sem hann hefur sett fram.

"Al Gore likes to say that mankind puts 70 million tons of carbon dioxide into the atmosphere every day. What he probably doesn't know is that mother nature puts 24,000 times that amount of our main greenhouse gas -- water vapor -- into the atmosphere every day, and removes about the same amount every day. While this does not 'prove' that global warming is not manmade, it shows that weather systems have by far the greatest control over the Earth's greenhouse effect, which is dominated by water vapor and clouds."  

Meira síðar..... 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband