27.1.2008 | 15:56
Framsóknarfjós
Þetta hugtak skaust upp þegar ég var í huganum að fara yfir atburði síðustu daga í borginni. Ef það er eitthvað sem að hægt er að læra á þessari vitleysu þá er það hvað mannskepnan er sjálfhverf og siðblind. Pólitískt siðferði virðist vera algerlega horfið og almúginn mærir höfðingjana sem mæla með klofinni tungu, svo hendist hann (almúginn)í meðaumkun með þeim sem hafa leyft sér að fara á svig við lög og reglur af því að þeir hrökklast úr embætti. Jú og svo er bara að skreppa og tala við skattstjórann og þá er málið dautt. Verður ekki að krefja skattstjórann um hvað hann hyggst gera í málinu?
Um bloggið
Viðar Garðarsson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.