Er nóg að heita Cleese?

Og hvernig fannst þér svo skaupið er spurning dagsins, alveg sama hvert maður fer eða kemur, allir eru að velta þessu fyrir sér. Kannski er það ekki skrýtið þegar 95% af þjóðinni fylgist með spennt fyrir framan kassann. Mér fannst skaupið frábært, það var fjölbreitt og húmorinn margbreytilegur allir fengu eitthvað við sitt hæfi. Mér þótti auglýsinga hléið inn í skaupinu fínt og sé fyrir mér einn skemmtilegasta auglýsingatíma ársins þarna. Svona íslensk útgáfa af Superball auglýsingahléinu. Þarna á að sjálfsögðu að vera skilyrði að eingöngu verði frumsýndar íslenskar auglýsingar. Vonbrigði kvöldsins var Kaupþingsauglýsingin með Randver og John Cleese. Metnaðarleysi, hugmyndaskortur, verulega ófrumlegt!Það var gaman að sjá þennan ástsæla gamanleikara klæmast á Kaupþings nafninu í fyrra en núna að geta ekki látið sér detta neitt í hug nema að klæmast á Randver með tilheyrandi geiflum. Ótrúlega ófrumlegt og lélegt. Vonandi eiga þeir meira inni á næstu vikum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon


Hvort er Kaupþing banki eða hypesmiðja? Það er stóra spurningin sem þeir ættu að reyna að svara áður en þeir fá John Cleese aftur til að leika og senda Randver til útlanda. Næsta spurning er hvort það er traustsvekjandi af banka að koma sér upp hypei.

Carlos Ferrer (IP-tala skráð) 2.1.2008 kl. 18:02

2 Smámynd: Viðar Garðarsson

Þetta dugar nú varla í það að gera verið hype, hefur kannski átt að vera það en nær því varla

Viðar Garðarsson, 2.1.2008 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband