Maraþon Glitnis

Bjartsýnin var alveg að fara með mig þegar ég tók mig til og skráði okkur Ólöfu í 10 km. hlaup í Maraþonhlaupi Glitnis og ÍBR.

Reyndar trimmuðum við þetta nokkuð létt vorum ekki nema rétt rúmar 56 mínútur að skokka þetta. Það var ótrúlega gaman þennan morgun, veðrið var yndislegt, meira að segja á nesinu bærðist ekki hár á höfði. ég hef aldrei upplifað það áður, logn og ég meina algert logn á Seltjarnarnesi. Það var síðan í gær sunnudag að maður fór að finna aðeins fyrir því að skrokkurinn var ekki í hlaupaformi. Harðsperrur og eymsli hingað og þangað.

Hetjur hlaupsins að mínu viti eru íbúar á Lynghaga, það er ótrúlega skemmtilegt að hlaupa í gegnum þá götu. Íbúarnir standa úti með sleifar og kökubauka, eða hljómtæki og hersingin öll er hvött áfram duglega.  Reyndar er þetta svona víða á leiðinni en Lynghaginn stendur uppúr

Þrátt fyrir að maður minni á Gosa spýtukall í dag, er þetta eitt það allra besta sem ég hef gert fyrir sjálfan mig lengi.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband