Hipp hipp húrra

Aldeilis frábær sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær þegar Síminn hóf að sýna nýja auglýsingu fyrir 3G farsímakerfið.  Hvað er það sem að gerir þessa mynd svona góða kann einhver að spyrja. 

Hér í fyrsta sinn í langan tíma tekur íslenskt stórfyrirtæki sig til og hefur kjark til þess að láta framleiða fyrir sig metnaðarfulla sjónvarpsauglýsingu sem byggir á vel hugsaðri hugmynd. Húmor og ótrúlega skemmtilegur nútímavinkill á annars grafalvarlegu efni.  Víst er að hugsuðir, eigendur og framleiðendur myndarinnar hafa vitað að efnið er eldfimt. Enda er það að koma í ljós, þjóðin er að tapa sér yfir þessu.

Í allt of langan tíma hefur auglýsingabransinn verið huglaus og hvert stórfyrirtækið af öðru hefur framleitt stórar og miklar sjónvarpsauglýsingar sem hafa ekkert að segja, sýna fallegar myndir og ramma en eru algerlega hugmynda- og merkingalausar. 

Vonandi er þetta upphafið á skeiði hina hugrökku, þar sem menn þora að leggja nafn sitt og ímynd við framsæknar og ögrandi hugmyndir. Hér hefur verið risið upp úr meðalmennsku, húrra fyrir því.   


mbl.is Miklar umræður á meðal bloggara um nýja auglýsingu Símans
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Viðar Garðarsson

Höfundur

Viðar Garðarsson
Viðar Garðarsson

Höfundur er markaðsstjóri hjá TARAMAR ehf, markaðsráðgjafi hjá markadsmenn.is og stjórnendaþjálfari hjá Leadership Management International.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • landsvirkjun
  • digital-strategy-strategic-planning-implementation-management-marketing
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • High-Liner-0005799 SF Cod2 Front
  • cod-for-sale-in-iceland

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband